Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sivar
Sivar Notandi frá fornöld 47 ára karlmaður
610 stig

Re: +4 to hit í melee eða hvað

í Spunaspil fyrir 23 árum
afhverju helduru að hann ætti að fá +4 í árás á þig? ef þú værir að nota bogann þá mundi hann fá oppurtunity attack á þig. En veit ekkert um þessa +4!

Re: Frank Miller

í Myndasögur fyrir 23 árum
Býr til frábærar testó sögur! Sögur þar sem mennirnir eru harðir og konurnar líka. Frábær. Ein besta sagan hans (sem ég hef lesið hingað til) er: Sin City:That yellow bastard.

Re: áhyggjur!

í Heilsa fyrir 23 árum
Er ekki eðlilegt að hafa áhyggjur af mörgum hlutum? Ég hef þær. En það er kannski spurning um að ef þær eru að hefta þig og þitt líf. Ef þær gera það þá er þetta eitthvað sem þú ættir að spá í. En hvað helduru að þú eyðir miklum tíma í áhyggjur?

Re: Að leita sér hjálpar...

í Heilsa fyrir 23 árum
Ég er bara hræðrur yfir þessu. Það er stórkostlegt að sjá hvað manneskjur geta verið sterkar. Vonandi gengur þér vel í framtíðinni, vonandi getur reynsla þín verið öðrum til fyrirmyndar!

Re: Prófkvíði

í Heilsa fyrir 23 árum
Þetta er mjög algengt vandamál. Það þjáist margir af þessu og lausninar eru eins margar eins og einstaklingarnir eru sem þjást af þessu. Er námsráðgjafi í skólanum þínum? Eða skólasálfræðingur? Gæti verið sniðugt að tala við þá. Sjá hvort að skólinn þinn taki á þssum málum. Ef þú ert ekki fyrir það þá skaltu athuga hvort þú getir leyst þetta sjálf. Lítu á ráðin sem fólkið hérna fyrir ofan og sjáðu til hvort eitthvað er fyrir þig. En þetta getur verið mjög alvarlegt vandamál sem getur stækkað...

Re: Can you help me?

í Heilsa fyrir 23 árum
Mínir punktar Reyndu að fá hugrekki til þess að tala við móður þína. Ef allt er í lagi með ykkar samband og það grunar mig vegna þess að þú talar um að vilja tala við móður þína, þá væri best að tala við hana. Ef þú ert ekki tilbúin að tala við móður þína þá mundi ég reyna að tala við skólasálfræðingin. Ekki spá í því hvað fólk mun segja. Þú sagðir í reynslusögunni að þú hafðir sagt vinium þinum frá þessu svo þeir vonandi munu skilja. Ef skólastýrendur spyrja þig um afhverju, þá segiru þeim...

Re: GUÐ MINN GÓÐUR!

í Spunaspil fyrir 23 árum
Heyr heyr.

Re: House Rules

í Spunaspil fyrir 23 árum, 1 mánuði
þó nokkrar hús reglur Dodge gefur +2 í ac Weapon focus gefur +1 í hit á base attack bonus (leyfir manni að fá fleiri árasir einu lvl fyrr) ef þú færð minna en helming á teninginn þegar þú kasta upp á HP þá kastar honum aftur Skill focus þú tekur það á cross class skill og þá verður það að class skilli (alltaf) ef þú tekur það á class skill þá færðu +2 Shot on the run þá skítur þú af boga sem free action og getur gert double move. Erum síðan að spá í Rangerum og breyta honum. erum samt ekki...

Re: skortur á rólpleiji

í Spunaspil fyrir 23 árum, 1 mánuði
Er það hægt? Það er ekki hægt að fá alla til þess að roleplaya. Það er bara málið. Við höfum öll okkar kosti og galla. Maður hefur alltaf einn svona player, alla vega mjög oft. Þú getur reynt að spjalla við hann um þetta, reynt að láta hann sjá að hann mundi skemmta sér miklu meira ef hann lifar sig inn í persónuna. Ef þú hefur ekki svoleiðis samband við hann. Þá reyna að hvetja hann til að taka þátt í samræðum, láta álfaprinsessuna reyna við hann (flotta stælta fighterinn), láta...

Re: galdrar dauðans

í Spunaspil fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ekki réttlætanlegt að hafa NPC vitlausa svo Pc lifi. Vonandi kynnir þú vondu kallana “Sá sem rændi prinsessunni er ein af hinu öflugustu galdramönnum í heimi”. ef playerarnir kveikja ekki á perunni þá er það bara þeirra mál. Deathward galdur, hafa tilbúið dispell magic til að counterspella, bústa upp saving throws osfrv. það er hægt að countere svona galdra. Playerarnir verða að vera sniðugi

Re: Alignment í D&D = Siðferði?

í Spunaspil fyrir 23 árum, 1 mánuði
nokkuð skemmtilegar alignment pælingar Þetta alignment kerfi er soldi fu**t. Þetta svara bara vissri þörf fyrir eitthvað kerfi. Smá saga “Einstaklingur með LG alingment. Hann þarf að taka sér fara með skipi til illrar borgar (sanction), hann getur fengið far með einu skipi. En gallin er að þetta er þrælaskip. Hann veit það að í illu borginni er helling af þrælum. En hann segir við sjálfan sig ”get ekki bjargað öllum þrælum, en þessum þrælum get ég bjargað“. Hann fær sér far með skipinu og...

Re: Forvitni?!

í Spunaspil fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það er gaman þegar einhver sýnir áhugamáli mans áhuga. En ég mundi ekki vera velta mér hvað þessar skamstafanir þíða. Það er ekki aðalatriðið. Aðalatriðið er það að þetta er spil. Maður spilar það til að hafa gaman af. Þetta er einhverskonar raunveruleikaflótti. Maður reynir að sökva sér inní einhverja atburði eða persónu og upplifa þær tilfinningar og hugsanir sem fara í gegnum mann. Það eru til ýmis gerðir af þessum spilum öll hugtökin sem reynt hefur verið að útskýra eru öll frá D&D....

Re: Netspilun

í Spunaspil fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Og eg er einn af þeim…. sem spilar í gegnum PBEM. mæli með því… það er mjög gaman! En ég er að spila birthright í gegnum pbem, þetta er leikur sem hefur verið síðan 1998 og það eru um 100 manns í þessu. Í Birthright tekur þú við stjórnenda einhvers ríkis eða lands. Hérna er heimasíða leiksins. Það eru reglur leiksins, kort af heiminum og fleira. http://birthrightonline.loginov.com/web/frame.html Hér er heimasíða umrævefsins. Þar er spjallað í karakter um ýmis mál....

Re: DoD-vandamál of fleira

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
DOD 2.0 er hreinasta snilld! Grenadierinn er með frábæra byssu! Auðveld og þægileg í notkun og drepur með einu skoti í brjóstkassan. Hrein fegurð. Maður ætti ekkert að hlaupa hraðar sem light infantry eða grenadier. Það er ekki málið. laggið er hræðilegt. Mesta vandamálið og mesta böggið. En við hverju getur maður búist við… þetta er nýkomið út. M1 carbine finnst mér þræl skemmtileg, og auðveld í notkun. Hef ekki reynt mikið vélbyssurnar þar sem það er ekki mitt spiff. En skóflan…. úúúú…...

Re: Dagsetning og tími kominn á DoD betu 2

í Half-Life fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Fegurð og hamingja! Dod 2.0 er bara fegurð. Mjög skemmtilegt hvernig recoilið er! Og það er frábært að maður getur tekið upp handsprengjur sem einhver hefur hent! En það er galli að machine gaurinn hefur bara eina byssu. Hann ætti að hafa skambyssu ef ammoið á hinni klárast (þó að það sé ólíklegt).

Re: Keppnin í hnotskurn

í Spunaspil fyrir 23 árum, 5 mánuðum
OK ég er einn af þeim sem er frekar skeptískur á stigagjöf. Afhverju? Hjá mér vekur þetta frekar óþægilegar tilfinningar. Sem ég vildi helst sleppa við. Í þessu er verið að gagnrýna þig.. en það er sleppt að segja hvað var að. Ef þetta ætti að gerast þá ætti maður að fá einhvað út úr þessu.. ég fékk eitthvað yfir 400 stig… og var einhvers staðar í miðjunni yfir stjórnendurna. En hvað þýðir það? Hvernig get ég notað það til að bæta mig? Ég veit það ekki. Það sem ég heyrði utan af mér er að...

Re: Er sagan skemmtileg?

í Spunaspil fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Skemmtilegar umræður nokkrir punktar sem ég vill að komi fram 1.Jú brynjurnar eru þungar. En það má bæta því við að þegar krossferðirnar voru farnar þá gengu þeir menn með brynjurnar í langan tíma. Þær voru þungar en þetta voru hraustmenni. Hvað ætlaru að gera við brynjuna ef þú ert ekki eð hana á þér? sétja hana í bakpokan? Nei. þá fer þungin bara á einn stað. Þannig að þú klæðist henni. Ekki plate mail, I grant you that en chain þyrftiru að ganga í. Til þess að vera í plate þurftir þú að...

Re: Jólamyndirnar í ár ( usa )

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hei takk fyrir uppllýsingarnar smokey! Harry Potter vs Lord of the Rings. Ég bara veit ekki. Harry Potter bækurnar eru snilld… hrein snilld. Hugmyndaflugið í þeim er frábært, andrúmsloftið stórkostleg og bækurnar mjög spennandi. Lord of the Rings er bara… Lord of the Rings. Þar eitthvað að segja meira um hana? Nei. Hvor verður með meiri aðsókn…. who cares! Skiptir það einhverju um gæði myndarinnar… nei! Skiptir það einhverju máli um hvort framhaldmyndir verða gerðar? Vonandi ekki vegna þess...

Re: TIL PC Á FÁNISMÓTINU

í Spunaspil fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Er ekki að spila hjá þér En þetta er nokkuð flott hugmynd.

Re: Spilamótið

í Spunaspil fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Jú Earthdawn, ég var að tala um ED! Sorry!

Re: Allt Tilbúið

í Spunaspil fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Nokkuð skemmtilegar hugmyndir (halfling Monk… nokkuð skemmtilegt) ég er líka tilbúin! 1. Human Aristocrat/wisard…. ekki með góða statta en með hátt blood abilitie (birthright) 2.Human Barbarian…. frekar mikil steríótýpan af barbara 3.Halfling Rogue…. Dökkur karakter með shadow world powers (getur dimension dorað ofl.) 4.Cleric of Belinik…. Vos, frekar dæmigerður cleric fyrir að vera Belinik (sem er einn af vondu guðunum frá birthright) 5.Human Fighter…. Gladiator týpan (ekki gladiator eins...

Re: Spilamótið

í Spunaspil fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Shadow run var/er mjög fínt kerfi. Bauð uppá skemmtilega möguleika í bardaga og við karakter sköpun, síðan voru nokkur race alveg frábær (ég elskaði orkana). En gallin var sá að heimurinn var ekki nógu góður, hann var defined hugmyndalega sé (helling af hugmyndum í honum) en vantaði svona concret dæmi. Síðan gat verið pain að stjórna þessu, með óvini sem var á háu circle og ´þurfti að hugsa um öll þessi abilities og fleira.

Re: Borg Óttans.

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hey þið þarna? Hættið að láta eins og einhver fífl. Þið eruð komin út úr sandakassanum! Hvað viljiði gera til að bæta borgina Reykjavík? Komið með Lausnir. Jú hann Nefi kom með lausn… kannski ekki sú besta lausnina en það er ákveðin lausn. Getur einhver komið með einhverja aðra?

Re: RPG keppnin

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hrrmmmmffff… Ég fæ ekkert að spila…

Re: Spilamótið

í Spunaspil fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hva meinaru að þú treystir ekki Palladium? Finnst þér það vera lélegt? Eða….. Það er meingallað en það er ekki ástæða fyrir að treysta því ekki. Það er hægt að hafa gaman af því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok