Þetta er rétt hjá honum! Ranger classin er ekki sérstaklega góður class. Það hefur verið mikið kvartað undan honun í dragon magasine og á netinu. Aðalega vegna þess að hann er ekki með neitt nýtt. Vinur minn sagði þetta best, hann sagði að það væri eins og að þeir hafi lagt mikin tíma í það að búa til Monkinn, rouginn, wisardinn og fighterinn en þegar það kom á Clericinn, paladininn og þá sérstakleg Rangerinn þá hafi sköpunargleðinn verið horfinn og þeir endurnýttu gamla dótið. Rangerinn...