með fullri virðingu og vonandi tekur þessu engin illa. Þannig að þú ert að spurja um fordóma? Já fordóma! VIð getum haft byrjendur, gamla, unga, power playera og rule playera í öllum spilum! Hvort það sem er D&D eða einhverju öðru. Það er verið að setja kerfi og fólk í einhverja categoríur og það er bara bull. Er það rétt að bera “þroskaðir” og reyndir spilarar spila Cthulu? Neibb! Eru bara ungir og óreyndir spilarar að spila D&D neibb. Maður getur haft þetta allt í sama graut! Fuss og svei!