Hehe. Sá nýjasti, auðvitað. Jújú, ég eyddi náttúrulega flestum sumrunum þarna, eða, í þær vikur sem við áttum bústaðinn. Hef ekki komið í 2 ár núna samt, alltaf svo mikið að vinna.
Já maður, trúi því þótt ég hafi ekki neina reynslu af því. Mamma mín var samt lögð inn á spítalann hjá ykkur í nokkra daga þegar hún fékk einhverja blóðeitrun eða eitthvað af því að drekka óhreint vatn í sumarbústaðnum okkar á hornströndum.
Ég er að segja að þú átt að rukka þau um mismuninn. Ef þau vissu að þú varst í útlöndum og voru að hringja í farsímann þinn. Þú þarft að borga útlandagjaldið á meðan þau borga bara innanlandssímtal þó að þau hafi hringt í þig.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..