Ég held að þú sérsts að mistúlka frjálsann vilja. Þú skrifar með fingrasetningu á lyklaborðinu af því að þú velur að nýta þér þekkinguna sem þú hefur á því sviði. Ef maðurinn kýs stærra eplið er það af því að hann vill það sem er stærra. Maðurinn væri allt eins líklegur til þess að taka minna eplið af því að hann vill það frekar, hverjar sem ástæðurnar eru. Ef að þú myndir hinsvegar neyða manninn til þess að taka minna eplið væri hann ekki lengur með frjálsan vilja, þá værirðu búinn að taka...