Ég er reyndar mjög snobbaður Vesturbæingur og geri mikið grín af landbyggðarbúum og þeim sem búa í úthverfum Reykjavíkur. Hinsvegar er engin alvara í því, ég hef í raun ekkert á móti fólki sem býr einhversstaðar annarsstaðar en í Vesturbænum. Það er bara svo gaman að stríða fólki sem tekur því illa :P Svo er annað, allt handan 90° horns sem er í Kringlunni og liggur í norður og vestur er sveit (maður hugsar sem svo að frá Kringlunni liggi tvær línur með 90° bil á milli sín, ein línan liggur...