Síðast þegar ég fór í útilegu var ég ekki búin að vera að vinna, bara strákar á því námskeiði og það rigndi eins og skrattinn hefði fyrirskipað það. Held að þú hafir ekki verið þá. Svaf ekkert um nóttina af því að það voru svo mikil læti í tjaldinu, um morguninn vöknuðum við nánast í polli, þó var stærri pollur rétt fyrir aftan tjaldið okkar. Þar hefðum við orðið alveg blaut. Hata barnaútilegur :(