Æj, veit nú ekki nákvæmlega hvar þú hugsar um að ökklar endi og byrji en maður er alveg með hár á leggjunum og eitthvað þarna niður, svosem kannski ekki að því sem heitir stranglega “ökkli”.
Við getum samt eiginlega bara sjálfum okkur um kennt. Við erum ekki nógu dugleg við að ræna þau og berja og ef við gerum það kemur það í fréttunum og læti.
Heldurðu samt að þú værir í stuði til að klæmast í kærustunni þinni þegar þú værir að fara að drepa þig? Og ef svo væri, af hverju ekki bara fara og ríða henni og sleppa því að drepa þig?
Haha, þetta var fyndið og gott. Hefðir alveg mátt senda þetta inn sem grein, vantar fleiri svona hressar greinar og þetta var bara alls ekki það stutt.
Stöðupróf virka ekki þannig að þú náir eða fallir. Þau mæla einfaldlega kunnáttu þína til þess að hægt sé að finna út hvar þú ert miðað við námsefnið sem kennt er í hverjum áfanga fyrir sig. Ef þú gast svarað öllu prófinu færðu held ég bara strax stúdentsprófið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..