Já ég var nú bara að stíga framúr rúminu fyrir svona 20 min. Annars vakna ég yfirleitt milli 11 og 12 um helgar. Ekki að ég væri ekki til í að vakna svona um 7 leitið, skella mér út í góðan göngu- eða hjólatúr á meðan allir eru ennþá sofandi í borginni, koma heim, fara í sturtu, borða góðan morgunverð og leggja mig svo aftur. Djöfulli gæti það verið nice. Kannski maður geri það einhvern daginn.