Það er þrír, þrír, þrír reglan. Sko. Hvernig var þetta nú. Þrír desilítrar hveiti, þrjú egg, þrjár teskeiðar ger, þjár teskeiðar sykur, sex desilítrar mjólk? Gera það bara eftir þörfum svona. Og eitthvað af bræddu smjöri líka. Prófa sig áfram. Og svo auðvitað þrír vanilludropar. Nei djók. Smá slurkur svona.