Þó að hann hafi trúað einusinni þýðir það ekki að hann trúi alltaf. Og kannski er honum bara alveg sama og hefur enga skoðun á þessu. Ef einhver segir: ,,Guð er til,“ þá segir hann bara: ,,”Ok, fínt.“ En ef einhver segir: ,,Guð er ekki til,” þá segir hann bara “Það gæti svosem alveg verið.” Engin skoðun. Hlutleysi.