Tæknilega séð eru það lygar. En ef að einhver segir þér ekki frá einhverju sem þér er alveg sama um, finnst þér hann vera að ljúga að þér? Ég set þetta meira þannig að þegar maður heldur einhverju leyndu sem skiptir engu máli, þá er maður ekki að ljúga en þegar maður leynir einhverjum því sem þeim finnst mikilvægt er það lygi.