Það fer eftir því frá hvaða sjónarhorni þú talar um persónurnar. Ég er “ég” út frá mínu sjónarhorni, en frá þínu sjónarhorni er ég “þú” eða “hún”. Þú ert “þú” út frá mínu sjónarhorni en frá þínu sjónarhorni ert þú “ég”. Þú skilur þetta alveg, virðist bara svoldið flókið þegar þetta er sett á blað.