Það er mikið búið að berjast fyrir þessari hugmynd, svokallaður “Edit” takki. Hinsvegar er líka búið að komast að því að fæstir hugarar eru nógu þroskaðir til þess að misnota þennan takka ekki. Þess vegna berst ég fyrir því að maður geti bætt við korkinn, ekki breytt honum, heldur sett inn svona innskot neðst í aðalþráðinn um eitthvað sem maður gleymdi að segja eða til þess að taka það fram að stafsetningarvillan var óvart, í staðinn fyrir að svara sjálfum sér og þá sér enginn það af því að...