Sko. Þú nefndir ekki allt sem þið getið valið um. Jú, þið getið borgað 27.900 kr í strætó fyrir allt árið, þið getið eytt milljónum í að koma á bíl í skólann eða þið getið farið í skóla í ykkar eigin bæjarfélagi. Það var fáranlegt að leggja hverfisskólaregluna niður. Bætt við 25. apríl 2007 - 17:18 Svo vil ég bæta við að það að Kópavogur ætli ekki að gefa sínum íbúum frítt í strætó er ekki mál Reykjavíkur, það er mál Kópavogs. Ef þér er illa við Reykjavík, slepptu því þá að fara þangað.