Sömuleiðis. Og vídjóleigur eru ekki að halda uppi miklum starfsmannakostnaði, þetta er oftast ein hræða sem situr þarna, borar í nefið og borðar nammi á meðan hún bíður eftir næsta viðskiptavini. Á stórum leigum kannski 2-3. Svo er auðvitað húsnæðiskostnaður og þessháttar. En á dögum þegar bensínverðið er svona hátt, þá er þetta örugglega allt að koma út á svipaðan hátt.