Þeir skipta hverju bili í þrennt, þ.e. gildi, mínusgildið og plúsgildið. T.d. A+, A og A-. Miðað við að A+, það hæsta, sé 10, og F sé fall, þá lítur þetta svona út: A+ = 10 A = 9,65 A- = 9,35 B+ = 9 B = 8,65 B- = 8,35 C+ = 8 C = 7,65 C- = 7,35 D+ =7 D = 6,65 D- = 6,35 E+ = 6 E = 5,65 E- = 5,35 F+ = 5 F = 4,65 En þar sem ég hef verið í skóla sem notar svona einkunnakerfi og oft þurft að reikna út stafaeinkunn miðað við tölueinkunn, get ég sagt þér að þetta er ekki mjög nákvæmt, en...