Þótt að MR-ingar séu sniðugir í stærðfræði segir það í rauninni voðalega lítið um gæði skólans. Allir skólarnir hafa eitthvað svona orð á sér, MR er t.d. stærðfræðiskólinn. Það mætti því draga þá ályktun að þeir sem hafi gaman af stærðfræði og eigi auðvelt með að læra hana sæki í MR. Þú þarft að rannsaka alla mögulega áhrifaþætti áður en þú getur sett fram einhverjar fullyrðingar. Svo eru gæði skóla ekkert endilega byggð á stærðfræðikennslu ;P