Lesa standandi er eitthvað sem ekki klikkar, plús að þú lærir mun betur þannig, man ekki af hverju. Kók er alltaf skemmtilegt, og svo að læra ekki of lengi í einu, taka kannski 20-30 min í að lesa og taka svona 10-15 min pásu t.d. með því að spila á hljóðfæri, fá sér göngutúr, hjólatúr eða jafnvel skokka, ef maður verður ekki mjög þreyttur á því. Ekki venja þig á að borða í öllum pásum eða á meðan þú ert að læra, það endar bara með þyngdaraukningu. Mæli heldur ekki með því að vera í tölvunni...