Tíhí, ég á svona samning einhversstaðar. Minnir reyndar að viðkomandi þurfi að vera orðinn ríkur og eiga hús á ásættanlegum stað líka til þess að ég giftist honum.
Hvort er ríkara í dag, leifar Vest-Rómverska keisaradæmisins eða Aust-Rómverska keisaradæmisins? Það sem ég er að reyna að segja er að allir eiga sínar lægðir. Vest-rómverska keisaradæmið féll að vísu en nokkrum öldum síðar urði þar til ríki sem eru enn meðal ríkustu ríkja heims. Vest-Reykvíska keisaradæmið er að vísu í lægð núna, reyndar var svindlað á því í fyrra en það mun rísa bráðum aftur, kröftugara og endingarbetra en nokkru sinni fyrr! Aust-Reykvíska keisaradæmið mun falla í fátækt,...
Hehe, það er enginn söguþráður. Gellan labbar að blokkinni, inn, hittir gaurinn, upp stigann og inn í herbergi, upp í rúm. Svakalegt, eh? Enda er sagan ekki skrifuð í kringum söguþráð heldur meira sem svona … upplifun.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..