Hvaða hljóðfæri spilaru á? Gítar Hvernig tónlist hlustarðu á? Alskyns, The Beatles eru númer eitt, síðan koma bönd eins og Alice in Chains, Metallica, Trúbrot, Black Sabbath, Deep Purple, Whitesnake,Uriah Heep, Ozzy Osbourne, Blur svo eitthvað sé nefnt. Langar þig að komast í hljómsveit? Jújú, ef það væri eitthvað áhugavert í boði.