Ég meina akkúrat það sem ég segi. Annars er það engin afsökun ef lögreglumaður er að lemja einhvern kannabisneytanda eða einhvern sem ekki er að brjóta lög viðunandi. Enda kemur það hvergi í mínum rökum. Annars eru skattpeningar mínir ekki eingöngu notaðir til þess að borga undir lögreglu. Skólastarfsmenn, læknar, stjórnmálamenn og svo lengi mætti telja. Skil bara ekki alveg afhverju þú ert alltaf að tönslast á lögreglunni þar sem að við erum að ræða um kannabisefni. Hinsvegar nenni ég ekki...