Mér þykir fáránlegt að segja að útlit á gítarnum sé tilgangslaust. Persónulega myndi ég frekar kaupa gríðarlega fallegan gítar sem er góður fyrir x mikla peninga heldur að kaupa gítar sem er jú betri kostar sama pening og er hrikalega ljótur. Ég hugsa að alvöru tónlistarmenn séu líka mikið með hugann við útlit hljóðfærisins, er í raun 100% um það að stærsti hluti tónlistarmanna hugsi um útlit gítarsins ásamt gæðum auðvitað. En það er kannski bara ég..