Alltaf skemmtilegt hvað fólk “snýr alltaf útúr”. Það er nokkuð augljóst að ég sé að tala um þá sem umgengst, s.s vinir og ættingjar. Bætt við 15. október 2009 - 07:48 Svaraði vitlausum, þetta átti ekki að koma á þig;) Ég vil ekki að þetta verði lögleitt til dæmis vegna þess að ég er nokk viss um að neyslan myndi aukast, fullt af fólki sem væri til í að prófa að reykja en þorir því ekki vegna þess að það er ólöglegt. Hugsa bara að þetta myndi ekki vera neinum til góðs.