Ef ég á að segja eins og er fer auglýsingin um drauminn ekkert í taugarnar á mér, meina flott stelpa og allt það en fyrir utan það vera bara léleg auglýsing, þá er hún að þrælvirka bara út konum sem láta smá nekt fara í sig. Sko það er alveg ástæða til að skoða auglýsingar og boðskap þeirra, en það er líka alltaf hægt að fara út í öfga. Meina þegar auglýsingar eru farnar að kenna fólki að hegða sér einhvern ákveðið, koma inn vitlausari ímynd og þá sérstaklega hjá börnum þá má sko alveg fara...