Auðvita skiptir útlit máli en ég held að það sé mjög breytilegt eftir því hver tekur viðtalið, hvaða hagsmuna hann hefur að gegna og hvað er verið að sækja um. Þannig getur mjög vel til höfð manneskja og manneskja sem heillar með útliti komið sér vel í sölustarfi t.d. ef um snyrtivörur, fatnað, heilsuvörur ofr. Hinsvegar myndi kannski traustvekjandi manneskja og manneskja sem lítur út fyrir að vera góðleg og vernandi virkað vel í uppeldis, félags og sálfræðistörfum. Fullorðinn ákveðinn...