Burt frá séð öllum tölum, sögu og staðreyndum, þá þarf engan snilling til að sjá að það er eitthvað sjúkt að gerast þarna. Mér finnst þetta bara svo svart á hvítu sko. Bandríkinn fóru í stríð við írak, án þess að sameinuðu þjóðirnar voru búnar að leggja blessun sína yfir það, þeir tóku risa áhættu og hefðu getað komið af stað nýrri heimstyrjöld, sem svo sem gæti alveg ennþá orðið, tilliástæðan var leit af gereyðingavopnum(sem aldrei fundust og sem að bandaríkinn unnu), til að strá salt í...