Ég nennti ekki að lesa alla greinina, en karlar móta ekki kröfur um útlit, það eru bara tískukongar og drottningar sem sjá um það, þetta snýst allt um penninga og markaðssetningu á nýjustu vörunum, aðgerðunum og tækninni. Ef feministar eru að segja að karlmenn móti kröfur um útlit þá eru þeir sko að gefa ykkur karlmönnum alltof mikið kredit, þið bara fylgið kröfunum eins og við. Og svo held ég líka að konur taki sig til mikið frekar fyrir konur, því sko konur eru konum verstar.