Svona tal er svo hættulegt, skapar fordóma og gerir fólki sem virkilega þarf á þessu að halda erfitt fyrir að sækja um styrk, bætur eða hvað sem er. Helduru virkilega að einhver misnoti sér mæðrastirksnefnd til að fá nokrar dósir af baunum, notuð barnaföt eða eitthvað álíka út? Ef einhver gerir það, þá held ég bara hreinlega að hann hljóti að þurfa á þessu að halda. Þú verður að passa þig aðeins, það er alls ekki auðvelt að fá sér vinnu í dag, alls ekki auðvelt að þurfa á bótum og styrkjum...