Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Dyravörður...Þetta er heimsins versta afsökun!

í Djammið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Vildi að ég væri sammála þér en nei það er ekki alltaf einhverjar ástæður og þá er ég ekki að tala um slagsmál heldur bara allt of dónalega dyraverði, meina allir geta haft erfiðan dag skiljanlega en það eru takmörk hvað maður lætur bjóða sér. Ef þú vilt þá get ég alveg sagt þér nokkrar sögur sem ég persónulega og vinir mínir hafa lent í og við erum alls ekki undir aldri. Hins vegar held ég að margir dyraverðir(þá þessir sem kunna sig og geta skilið millið vinnu og persónuvandamála) fái allt...

Re: Umræða um að lækka áfengis aldurinn

í Djammið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Já það er einmitt pointið, nógur tími til að læra og bera ábyrgð. Ef það á að herða lögin eigum við þá ekki að byrja að herða þau eins og þaau eru núna og sjá hvernig það gengur áður enn við stökkvum út djúpulaugina og lækkum aldurstakmarkið?

Re: Árni Johnsen

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
“Ég veit ekki til þess að sá er hér um ræðir hafi enn sem komið er hafi verið ” í beinni “ að syngja nokkurs staðar enn sem komið er, hvað sem verður. ” Enda veist þú ekki mikið. Auðvita getur fólk ráðið hversu mikið það kemur í fjölmiðlum, allavega að einhverju leyti. Helduru að fjölmiðlar séu ekki að deyja þá lagar svo að fjalla meir um landsímamálið eitthvað svona krafsandi þeir hafa bara ekki fengið tækifæri á því. Helduru að virkilega að það sé tilviljun að menn eins og...

Re: Árni Johnsen

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég veit ekki með þig en mér finnst hroki að halda áfram eins og ekkert væri að koma fram. Og mér finnst það iðruleysi að ljúga framan í alþjóð að hafa ekkert gert og þá meina ég að leita sjálfur í blöðin sérstaklega til að ljúga því. Mér finnst þetta virðingaleysi við okkur hin, hann gæti allavega sýnt okkur þá virðingu að viðurkenna mistök sín, sýna fram á eftirsjá og hætta að haga sér eins og hann sé merkilegri en aðrir sem hafa brotið af sér. Það á alls ekki að koma verr fram við hann,...

Re: Karlar!!!

í Djammið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Wow, þú móðgaðir slatta hér en góð grein engu síður. Ég held að málið sé að þegar fólk hefur ekki farið á djammið í langan tíma og mætir síðan fær það alltaf smá sjokk. Maður vill alltaf trúa því besta upp á fólk og gleymir oft hvað áfengi getur gert fólk af. Settu bara niður hjá þér smá reglur: 1. Aldrei þyggja áfengi hjá karlmanni sem þú þekkir ekki. -a) þú veist ekkert hvað er í glasinu -b) Ef þú ert ekki að leyta af neinu meira, þá ertu bara að svekja gaurinn 2. Aldrei setjast niður til...

Re: Árni Johnsen

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sko þegar þú ert þingmaður, átt að vera fyrirmynd og fólk að geta treyst þér en misnotar þér þetta traust og það kemst upp er það minnsta sem fólkið getur farið fram á er að hann dragi sig í hlé og sýni fram á að hann sjái eftir þessu og biðjist jafnvel afsökunar en ekki kemur fram á þjóðhátíð eins og einhver stórstjarna. Hann brást og verður að gjalda fyrir það. “Það þyrfti þá heldur ekki að hafa brennu eða flugeldasýningu ef svo væri slíkt væri tilgangslaust eðli máls samkvæmt” Það var...

Re: Umræða um að lækka áfengis aldurinn

í Djammið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ok rétt upp hönd sem fara eða fóru í ríkið þegar þeir voru 17, 18, 19. Alveg helling. Lækkum aldurinn niður í 18 ára og ég get spurt rétt upp hönd sem hefur eða fer í rikið þegar þeir voru 15,16,17. Ég veit ekki en mér finnst íslendingar drekka alveg helv… mikið og krakkar vera byrja allt of snemma á þessu. Það hljómar kannski langur tími þegar maður er 18 en að bíða í 2 ár í viðbót gerir engum mein. Hækkum frekkar giftingaaldurinn upp í 20 og leyfum fólki að njóta þess að vera ungt og hafa...

Re: Dyravörður...Þetta er heimsins versta afsökun!

í Djammið fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Úff þegar fólk fær lykla, merki og vasaljós, stigur það þeim stundum til höfuðs, allavega ef þú vilt hætta að brosa og finnst gaman að láta fólk hata þig þá geristu einhverskonar vörður. Helst stöðumælavörður, virkar best. En auðvita er einhverjir sem halda sér á jörðinni og muna að kurteisi kostar ekker. Hinns vegar fanns mér eitt mjög mótsagnakennt í þessari grein þinni. “Síðan spyr ég þá afhverju það stendur þá á því að stór hluti fólksins sem væri þarna inni væri á aldrinum 16-17 ára og...

Re: Árni Johnsen

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
“Þeir sem ekki til þekkja um þjóðhátíð Vestmannaeyinga vita ekki hve mjög ákveðnir menn hafa sett mark sitt á þessa hátið gegnum áratugi, sá er þú ræðir í þessari grein er einn af þeim.” HA? Ertu eitthvað að grínast í mér, við erum að tala um hátíð þar sem allir eru það fullir að þeir skemmta sér ef þeir ætla með eða hans. Eina sem skemmir þjóðhátið er rigningin. Ekki fékk Freddi prince jr. leyfi til að klára að leika í Ally McBeal þáttunum þótt að tapið yrði mikið þegar hann sat inni t.d....

Re: Árni Johnsen

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Einmitt afþví að hann er Árni Johnsen þá er hann að biðja um þetta, hversu hrokafullt er það? Kann maðurinn ekkert að skammast sín. Það er hann sem er að fara fram á eitthverja aðra framkomu og þjónustu en hinir fangarnir. Þetta er nátturulega bara rugl.

Re: Árni Johnsen

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Það á ekki að skipta máli hvort þú sért frægur söngvari, leikari eða what ever, mér finnst bara hroki að hann sé að fara fram á þetta. Eins og hann sé meiri maður en hinir. Sko margar frægar stjörnur hafa setið inni og það er ekkert verið að gefa þeim séns öðru hvoru til að syngja eða leika hér og þar þegar þeim eða öðrum henntar. Í kjölfarið hefur líka stór hópur af föngum beðið um leyfi til að fara á þjóðhátíð, veii allir þanngað. Eigum við þá að fara kosta flutning og gæslu fyrir manninn....

Re: Einelti feminista

í Deiglan fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Nauðgarar eru ekki menn sem eru að deyja úr þörf til að fá að ríða, heldur menn sem eiga við geðrænvandamál að stríða. Það eru til dæmi um getulausa naugara, þetta snýst um að völd en ekki greddu. Hóruhús myndu ekki breyta neinu um þar, nema hvað að þar væru konur sem annað hvort væru það veikar á siðferði sitt að þær trúa því að það sé í lagi að selja sig eða sem eru þar tilneyddar, sem sagt bara til að bæta svörtu á grátt.

Re: Atvinnuleysi - bætur og misnotkun

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þá ert þú bara í slæmum vinahóp, ég veit ekki um neinn.

Re: Atvinnuleysi - bætur og misnotkun

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Svona tal er svo hættulegt, skapar fordóma og gerir fólki sem virkilega þarf á þessu að halda erfitt fyrir að sækja um styrk, bætur eða hvað sem er. Helduru virkilega að einhver misnoti sér mæðrastirksnefnd til að fá nokrar dósir af baunum, notuð barnaföt eða eitthvað álíka út? Ef einhver gerir það, þá held ég bara hreinlega að hann hljóti að þurfa á þessu að halda. Þú verður að passa þig aðeins, það er alls ekki auðvelt að fá sér vinnu í dag, alls ekki auðvelt að þurfa á bótum og styrkjum...

Re: Gamalt vs Ungt fólk

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Aftur hér á stutttum tíma er verið að gagnrína fólk hér sem er ekki hér til að svara fyrir sig. Það finnst mér mjög rangt. Mér finnst þessi grein bara sína sömu fordómana og fólk sem dæmir unga fólkið fyrir dónaskap eða eitthvað álíka. Skiptir ekki máli í hvaða hóp þú lítur þá eru alltaf einhverjir svartir sauðir, þú átt samt ekki að dæma allan hópinn út frá því. Þetta með að gefa vitlaust til baka, það voru þín mistök og hún á alveg fullan rétt á að segja eitthvað við lélegri þjónustu. Við...

Re: Varúð: Eldri borgarar í umferð !

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Smá í viðbót, er það ekki þannig að fólk yfir 65 og + þurfi að fara í próf árlega? Mér finnst þetta heldur ekki rétti staðurinn til að vera gagnrína eldriborgara, þar sem þeir eru í svo litlum minni hluta hér, ef þeir eru eitthvað hér yfirleitt. Það væri réttara að setja svona grein þar sem þau geti svarað fyrir sig sjálf. Ég veit allavega að 65-75 er bara ekkert svo gamalt í dag, fólk á þeim aldri er oft alveg í betra formi en fólk sem er 20 árum yngri, mér finnst bara rétt að meta hvern og...

Re: Varúð: Eldri borgarar í umferð !

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Bíddu,bíddu var fjöldi banaslysa hlutfallslega mestur af völdum eldri borgara? Ég hef aldrei heyrst það, hvar var þetta eiginlega? Síðasta sumar var vís með tölur þar sem kom fram að lang-lang stærsti fjöldi banaslysa var af völdum stráka á aldrinum 17-25 og þessar tölur hafa verið yfirgnæfandi í mörg ár. Það hefur oft verið rætt um að hækka aldur til þess að fá ökuréttindin. Veit ekki hvað strákar myndu segja við því að aldurstakmark þeirra myndi vera hækkað. Hinsvegar hef ég heyrf oft að...

Re: Hvað er að gerast á huga!!!!

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Er það ekki frekar spurning um stíl heldur en vísvitandi hriðjuverk á íslenskunni??

Re: Hvað er að gerast á huga!!!!

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég er ekki sammála þér þar, að það eigi að loka á greinar sem eru með stafsetningavillum og málfarsvillum. Það er nú vitað mál að les og skrifblinda hrjáir mjög marga og þrátt fyrir það hafa margir miklir snillingar með lesblindu náð miklum árangri. Ég hélt að allir vissu í dag að les- og skrifblinda og svo heimska eða fáviska hafa ekkert samasem merki. Mér finnst allir eigi jafnan rétt á að tjá sig hérna og ég er viss um að allir séu að gera sitt besta við að hafa greinina sem best útfærða....

Re: 1,6 milljón fyrir barn

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Hvað meinaru með meiri eftirspurn til erlendra barna? Eftirspurn í hverju? Skil ekki afhverju það er verið að tala svona mikið um uppruna þessa barns. Sé ekki hvaða máli það skiptir. Það sem ég sé er að lítil 6 ára stúlka er dáin vegna einhverja mistaka, hverjum það er að kenna veit ég ekki. En þegar maður sendir barn í skólan eða annað vill maður vera viss um að það sé öruggt þar. Mig langaði líka að benda á vegna hversu mikið hefur verið talað um lélegra gæslu í sundkennslu, þá veit ég að...

Re: !pirrandi við foreldra!

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Takk fyrir það. En ég held samt að þú ættir frekar að biðja unga manninn sem þú hakkaðir í þig þarna um daginn afsökunar, ég var bara að taka upp hanskan fyrir hann. Hann átti alls ekki skilið að vera kallaður heimskur fyrir það eitt að hafa óvart gert stelpu ófríska og ákveðið að ætla að taka ábyrgð á gjörðum sínum og eiga barnið. Áður en þú ferð að ráðast á fólk sem er í erfiðari stöðu eins og hann er í núna ættiru aðeins að hugsa málið áður en þú ákveður að þyngja hlutina meir. Þú ert...

Re: Er þetta eðlilegt?

í Rómantík fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég er eiginlega sammála honum teamf2, gleymdu henni bara, einbeittu þér að sjálfum þér og fyndu þér stelpu sem er nógu góð fyrir þig, því þessi er það greinilega ekki. Ef þú ætlar eitthvað fara að hjálpa henni og þú ert ekki kominn yfir hana geriru bara illt verra, það er bara óþarfa sársauki fyrir þig og jafnvel hana. Plús hún verður að koma sér út úr þessu rugli sjálf. Og hérna með sjálfstraustið, mundu þá bara að þú ert of góður fyrir hana og átt miklu betra skilið. Ekki draga þig niður af óþörfu.

Re: 1,6 milljón fyrir barn

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Titta: Það er allavega þannig að ef barn handleggsbrotnar á skólatíma ber skólinn ábyrgð og þarf að borga allan kostnað sem því fylgir. En eiginlega var ég að segja það sama og þú, nema að mér finnst að, hvort sem það sé skólinn eða sveitafélagið að þau eigi að sýna smá lit og rétta þessu fólki þá hjálp sem það þarf til að komast yfir þetta. Það vita allir að dómskerfið okkar sukkar og engin að búast við neinu af því, en í raun væri “ekkert” betra en 1,6 m. 1,6 m. er einhvernvegin bara svo...

Re: 1,6 milljón fyrir barn

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Shady: Þú mátt ekki misskilja mig ég sagði aldrei að sundkennarinn eða skólastjórinn væru slæmir menn. Mér finnst hins vegar að þegar svona kemur upp á og barn er í ábyrgð hjá skólanum að skólinn eigi að bjóðast til að létta undir með foreldrunum. Ein leiðin væri t.d. með penninga aðstoð. Ég finn mjög mikið með þessum sundkennara, það hlýtur að vera hræðilegt að hafa lent í þessu, enda finnst mér ekki að hann eigi að borga, heldur skólinn. 1,6 milljón er eiginlega fáránlega lág upphæð og mér...

Re: 1,6 milljón fyrir barn

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Shady: Þú mátt ekki misskilja mig ég sagði aldrei að sundkennarinn eða skólastjórinn væru slæmir menn. Mér finnst hins vegar að þegar svona kemur upp á og barn er í ábyrgð hjá skólanum að skólinn eigi að bjóðast til að létta undir með foreldrunum. Ein leiðin væri t.d. með penninga aðstoð. Ég finn mjög mikið með þessum sundkennara, það hlýtur að vera hræðilegt að hafa lent í þessu, enda finnst mér ekki að hann eigi að borga, heldur skólinn. 1,6 milljón er eiginlega fáránlega lág upphæð og mér...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok