Ég hlusta á alla tónlist nema Reggí, svo listinn hjá mér er mjög langar, en ég skal nefna nokkuð af því sem ég er að hlusta á í dag: Paul Van Dyk, 303 infinity, Oasis, Turin brakes, People under the stairs, CCR, Fatboy slim, Eric Clapton, David Gray, RJ2D, Cunninlinguists, Eitthvað af þessu er venjulega á góninum, allaveganna í síðasta mánuði. Aðal lög síðasta mánaðar: Acid rain - People under the stairs og sensation anthem 2003 Ammz, ný kominn með æði fyrir People under the stairs… :D