Þetta eru eiginlega tímabil sem hafa samnefnið klassík (Þó er eitt af þessum tímabilum sem heita það líka). Þessi tímabil voru: Miðaldartímabilið, ca. 1070 - 1400, Endurreisnartímabilið, ca. 1400 - 1650, Barroktímabilið, ca. 1650 - 1740, Klassískatímabilið, ca. 1740 - 1810, Rómantískatímabilið, ca. 1810 - 1850, Eftir-Rómantískatímabilið, ca. 1850 - 1910, Nútímatímabilið, ca. 1910 - 1950, Samtíma-tímabil, ca. 1950 - Til dagsins í dag. Tölurnar gætu verið eitthvað vitlausar, en innan...