Reyndar þegar ég sá krumma merkið þitt þarna á horninu var ég alveg tilbúinn að byrja drita á þig, en ég verð að segja, ég er mjög sammála þér. Samfylkinging er hópur af fólki sem hefur lagt til hliðar meirihlutan af hugsjónum sínum bara til þess að geta komið með nokkur sameiginleg stefnmál til þess að fá sjálfstæðisflokkinn út úr ríkistjórn. Ég verð samt að segja, ég myndi frekar vilja fá samfylkinguna - vinstri græna og frjálslynda í ríkisstjrón heldur en núverandi stjórn. En allt í lagi,...