Hehe, þú veist greinilega ekki hvað MIDI er. MIDI er ekki hljóð, heldur “signals”. Tölvan tekur á móti þessum signals og setur ákveðið hljóð fyrir signalið, sem eru ekki voða góð. Það er hægt að fá gítar-midi sound, en flest af þeim eru ömurleg. Ef þú ert að taka upp á gítar, og segist vilja taka upp með midi þá er bara hlegið að þér… Fáðu þér snúru með XLR tengi öðrumegin og mini-jack hinu-megin. Tengdu síðan úr “line out” á magnaranum þínum í “line in” á hljóðkortinu á tölvunni þinni....