Já, bjóst við að þú værir að tala um þetta, nema hvað þú sagðir “við”, og þú ert ekki á þessum lista þarna hægramegin. Reyndar geta adminar eytt póstum og neitað að samþykkja þá, ef það er engin stoð í póstinum, en þeir eiga ekki að eyða póstum sem þeim persónulega finnst óþolandi eða vilja ekki, en er samt álit einhvers annars á viðkomandi máli. Þessi vefur, hugi.is var stofnaður til þess að fólk geti rætt saman og deilt um skoðanir sínar, adminar eru fengnir á áhugamál til þess að...