Það er ekkert eitt sound í marshall, fer eftir gerð og framleiðslutímabili. Alls ekki afskrifa Marshall, það er hægt að nota þá í hvaða tónlist sem er. Ef þú ert að leita að góðu overdrive-i fyrir háværari hljómsveit myndi ég kíkja á nokkra (ekki bara Marshall): Marshall JCM 800, Nýju Marshall Vintage Modern, Orange Tiny Terror (þessi gæti komið þér á óvart;)), Mesa / Boogie Rectifier. En endilega prufaðu fleiri Marshall magnara ;)