Ég skal segja þér eitt. Ég var einusinni í sömu sporum og þú. Ég var kristinn. Ég átti erfitt með að verja trúnna mína þegar fólk benti á, eins og þú veist, frekar ólógískar frásagnir biblíunnar. Málið er, ég var bara hræddur, eins og þú. Ég hugsaði: “Tilhvers samt ekki að trúa? Þegar ég dey, og ef það er til himnaríki, þá er ég allaveganna safe!” En… Þú hefur enga hugmynd um hvort guð sé til, þú hefur aldrei fengið nein sannindi fyrir því að hann sé til. Ef það er til Guð, afhverju er þinn...