Jamz. Bankarnir þurfa auðvitað að græða, annars væru þeir ekki að stunda þessa lánastarfsemi sem þeir gera, og án lifðum við ekki þessu góða lífi sem við gerum nú. En í sambandi við að yfirdráttur sé notaður í neyslu, þá er svolítið fyndið að gerast, sérstaklega í Bandaríkjunum. Einstaklingar sem vilja stofna lítil fyrirtæki en geta það ekki vegna þess að þeir fá ekki lán hjá banka eru að nýta sér yfirdrátt á kortum. Þeir sækja um mörg kort og draga allt úr þeim og stofna síðan fyrirtæki. Ef...