Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Satine
Satine Notandi frá fornöld Kvenmaður
384 stig
Music.. my escape from reality.

Re: Hversu langt á að ganga ?

í Rómantík fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ahm allt í lagi.. Við höfðum verið laaangbestu vinir í svona hálft ár áður en við byrjuðum saman, og svo stuttu eftir að sambandið byrjaði þá helltist þetta yfir mig.. En allavega þá er stór partur af þessu, að hann búi svona langt frá mér, en við flytjum saman í sumar þannig þá mun allt vonandi lagast :) Ég veit að ég er að draga hann niður með mér.. Ég veit það og ég er ekki glöð með það, þvert á móti.. En við bara erum það náin að það myndi fara gjörsamlega með okkur bæði myndum við hætta...

Re: ipod

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Skoðaðu þennan ipod sem hinn aðilinn á fyrst, hlýtur að vera eitthvað gallaður eða eitthvað fyrst manneskjan vill skipta fyrir ekki nærrum því eins góðan ipod.. O.o En hvað veit ég, kannski langar manneskjunni bara í minni ipod.

Re: napoleon dynamite

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hef aldrei séð =)

Re: Álver á Húsavík

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hahahahah awwww :')

Re: neglur

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
Whoa.. ein vinkona mín spurði mig einmitt að því akkúrat sama í gær :e

Re: Álver á Húsavík

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Myndi giska á ‘wtf’ afturábak :e

Re: Álver á Húsavík

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Man ég kannski rangt, en voru það ekki fóstbræður? :e

Re: Hversu langt á að ganga ?

í Rómantík fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég er þunglynd. Þannig hugmynd þín er að kærastinn minn ætti að segja mér upp, svo ég myndi bara sökkva enn dýpra? Frábært plan. :)

Re: Skóli á öskudag..!

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég bý á höfuðborgarsvæðinu og það er skóli hjá mér á morgun.. En annars er mér alveg sama! :) Er hætt að sníkja nammi.

Re: eggjalausar bollur

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ef hún borðar ekki egg þá efast ég um að hún drekki mjólk þá.. Allavega eru margar grænmetisætur sem drekka ekki mjólk, og borða ekki smjör og svona rugl.. Því að mjólkurvörur koma frá dýrum. En hver veit, kannski drekkur hún mjólk :e

Re: rútufargjöld?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það fer nú bara algjörlega eftir hvaðan þú ert að fara. Allavega þá hef ég oft tekið rútu til selfoss, og fundið upplýsingarnar á bsí síðunni.. Leitið og þér munið finna.

Re: Hvað er í matinn í kvöld?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Subway mun það hafa verið.. :)

Re: Fólk sem að drullar á fólk

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Er algjörlega sammála öllu sem stendur hérna! :) Nema eitt sem mér finnst frekar skondið.. Maður segir ‘drulla yfir’ en ekki ‘drulla á’ ;D

Re: í sambandi við hugi að breytast...

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Mér finnst hugi reyndar hafa breyst óssköp mikið.. Eða þeas.. aðrir notendur en áður voru.

Re: Alvarlegur Súkdómur!

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nú allt í lagi.. Vá hvað þetta eru þá lík mál O.o

Re: Alvarlegur Súkdómur!

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég man eftir þessu.. Held að flestir muni eftir þessu.. :/ Finnst þetta alveg hryllilega sorglegt..

Re: Árgangar sem eru bara ekki réttir

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ohhh já ‘89 árgangurinn er bara hreint og beint æði! Flest fólkið er yndirslegt! :) En því miður er ég í ’90 árganginum..

Re: raunveruleikurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hvað er það? O.o

Re: Frábær blogsíða!

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Er þetta síðan þín? Ef svo er, hefuru þá einhvern tíman átt heima í Hafnarfirði?

Re: hahahahahahahahahahahaha

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Og þú spyrð? Er þetta ekki nógu augljóst fyrir?

Re: Útivistartími

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég hef reyndar margoft heyrt að það væri á 16 ári sem útivistarreglurnar detta niður.. Maður spyr sig.

Re: hahahahahahahahahahahaha

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Er heimskulegt að segja sannleikann? Nú allt í lagi þá.

Re: fara í ljós ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Speaking of.. Var einmitt að koma úr ljósatíma ;D

Re: hahahahahahahahahahahaha

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Alls ekki. Heldur er það að þú sért með 19.000 stig, og ert stoltur af því.

Re: hahahahahahahahahahahaha

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hvað sem það er.. Þá gerir það þig ekkert minna sorglegan. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok