12 daga frí* :e En kannski finnst mér það ekki svo flott frí, því ég hef farið svo oft í einhvern vegin þannig? Allavega er ég að fara í þriðja skipti til Spánar núna í sumar.. og það í 2 vikur, og er orðin ansi vön því að fara í einhvern vegin svona frí að þau eru bara eðlileg hjá mér, ekkert neitt sérstaklega flott. En annars þá myndi ég ekki kalla þetta að rífast, heldur rökræða ;D