Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Satine
Satine Notandi frá fornöld Kvenmaður
384 stig
Music.. my escape from reality.

Re: Afmæli

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Gunnar? Hvaða endemis vitleysa! Þú ert gleðikonan hans Bigga!

Re: hvaða lag?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Evanescence - My immortal Sigur rós - Viðrar vel til loftárása Bubbi - Trúir þú á engla Evanescence - Hello Within Temptation - Our farewell Brand new - I believe you, but my Tommy gun don't Pink Floyd - Wish you were here Jimmy eat world - My sundown Coldplay - The scientist Coldplay - Yellow Eels - I need some sleep Death cab for cutie - Title and registration Emiliana Torrini - The boy who giggled so sweet ..jahá :)

Re: Uppáhalds Friends Þáttur

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ahhh já, ég man ég man :)

Re: Uppáhalds Friends Þáttur

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þegar Rachel á töfrabaunirnar? Bíddu nú við, bíddu nú við, hverju hef ég verið að missa af?

Re: Uppáhalds Friends Þáttur

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Afsakið.. svaraði víst vitlausri manneskju :)

Re: Uppáhalds Friends Þáttur

í Gamanþættir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þegar Rachel á töfrabaunirnar? Bíddu nú við, bíddu nú við, hverju hef ég verið að missa af?

Re: Íslenskur her?!?!?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nohh, ég veit nú bara ekkert hvað UKRM og FFL er! :) Enda er ég bara á sextánda ári, og ef ég mun enda á að fara í herinn, þá mun vera langt í það. En þessi löngun mín verður örugglega löngu farin þá :e

Re: Íslenskur her?!?!?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Whoa, hvar? :O

Re: í Afganistan

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Geggjuð fjölskylda, hreint og beint.

Re: Íslenskur her?!?!?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ú ú mí vanna! Undanfarið hefur mig langað alveg hrikalega að fara í herinn O.o

Re: bara láta ykkur vita :)...

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Say whaaaat?

Re: Ómerkilegasta frétt nokkurntíman.

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Haha ég elska myndina þína! ;D http://photobucket.com/albums/c117/swanfairy/th_12117.gif

Re: Játningar Lazytown

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Nokkurn vegin.

Re: Játningar Lazytown

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég vissi þetta fyrir. :) Ég veit meira að segja í hvaða bæ þú átt heima í, og meira. :)

Re: Löggan

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Löggan tók einu sinni vinkonu mína fyrir að vera úti klukkan hálf ellefu að kvöldi :') Semsagt hún var tekin fyrir að vera úti eftir kl 10..

Re: Nei! Fjandans ólukku iPodadrasl..

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ahhh svona er þetta að eiga ekki iPod video.. :)

Re: ÖMURLEGUR DAGUR!

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hættu að væla, ég fékk 6.5 í mínu síðasta stærðfræðiprófi

Re: hvaða kvikmyndir hafa komið ykkur til að gráta?

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Moulin Rouge og Titanic!

Re: Spank the monkey!

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Rosalega eru allir góðir í þessu O.o Metið mitt er 330.

Re: Bleikt á strákum

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 1 mánuði
Fatta ekki alveg samhengið.. :e En allavega þá er þetta ekkert af því að mér finnst það svo hommalegt eða neitt, mér bara hreinlega finnst bleikt ekki fara strákum.. :e

Re: Bleikt á strákum

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 1 mánuði
Huh? O.o

Re: Bleikt á strákum

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 1 mánuði
Einhverra hluta vegna finnst mér alveg hryllilegt þegar strákar eru í bleiku.. :e

Re: Fatamerki í Bandaríkjunum

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 1 mánuði
HOHOHO! Hef gert það.. ;D Í Mall of America meira að segja! :)

Re: Hiksti!

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hmmm ég veit um ógeðslega góða leið sem hefur alltaf virkað hjá mér þegar ekkert annað virkar :) Efast um að ég geti skýrt hana almennilega svona gegnum netið.. En ég skal reyna. Notaðu þumalfingurna þína og vísifingurna og reyndu að mynda hring með þeim, en ekki láta þá snertast, en reyndu þó að hafa þá eins nálægt og þú getur. Einbeittu þér svo að þessu í smástund.. Efast um að þetta sé skiljanlegt, en það mátti allavega reyna.. :e

Re: stærfræði

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég hugsaði líka einu sinni svona og var að kvarta þessu við vinkonu mína.. En þá benti hún mér á að þótt maður þurfi ekki að vita hvað húsið manns er stórt í lítrum og svona, þá þjálfar þetta allt saman rökhugsunina! ;D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok