Ástæðan við að mér líkar við þetta lag er að þetta er aðeins öðruvísi litur en við höfum verið að senda út. Þetta er popp, en ef við værum að senda þetta, þá værum við að senda smá ‘sýningu’ með líka, sem mörgum finnst hafa vantað frá Íslandi síðustu árin..