Mér fannst þetta mjög skemmtileg keppni, þegar dómararnir fóru að ákveða þá var ég alveg á báðum áttum hvor myndi vinna :) Annars fannst mér verzlingar vera svoldið mikið dónalegir við fundarstjórann! Ég meina þó hún hafi rekið eftir gaurnum þarna, er það engin afsökun að láta svona. Eins og þegar einhver gaurinn sagðist vilja ríða henni.. Kom svo í seinni ræðunni, ‘Nei ég var bara að grínast, ég vil bara EKKERT ríða þér!’, fannst þetta bæði alveg geðveikt móðgandi fyrir hana. Svo þegar hún...