Þó maður svitni ekki mikið þá svitnar maður alltaf eitthvað. En annars finnst mér ekki nauðsynlegt að fara í sturtu á hverjum degi, en ég geri það þar sem ég fer í ræktina á hverjum degi. Annars fer ég bara annan hvorn dag :) Bætt við 9. mars 2007 - 11:40 Plús það að hann eigi dýr, mér finnst föt sem eru öll útí dýrahárum ekkert voðalega hrein :S