Sko þetta var ekki beint frystihús en mér var sagt að þetta væri nákvæmlega það sama þó þetta héti ekki frystihús O.o en ég vann á línunni, semsagt maður fær fisk sem þarna skinnið eða það er komið af, og maður bara sker hann niður í bita :) Svo fór ég stundum í pökkun, semsagt að pakka fiski inn.