Ekki aðeins hata ég fólk sem stelur, heldur hata ég líka fólk sem kennir öðrum um. Ég og vinkona mín vorum í partýi þar sem ipodi og myndavél var stolið af einni stelpunni.. og einn gaurinn sagðist hafa séð vinkona mína taka hann! Sem var náttúrulega ekki raunin, en þýðir þá bara eitt, og það er að hann hafi tekið þetta.