Ég mundi nú varla kalla það að blóðmjólka seríunna þar sem hver zelda leikur er alltaf að færa eitthvað nýtt til leiksins og alltaf eitthvað nýtt áhugavert, svo staðfesta gagnrýni og sölur þetta tvímælalaust. Shigeru Miyamoto, höfundur Zelda, sagði t.d. aðspurður um næsta Zelda leik að Twilight Princess væri síðasti Zelda leikurinn eins og við þekkjum hann (ég veit í raun ekki hvort ætti að taka illa eða vel en kappinn hefur ekki brugðist hingað til). Legend of Zelda leikirnir eru algjörlega...