af hverju segirðu að ljós sé efnislegt? Ég held að skilgreiningin bakvið hvað efni er sé ekki nógu nákvæm til að geta sagt þetta með algjörri vissu. Mér hefur verið kennt að efni sé fyrirbæri sem tekur sér eitt af fjórum efnisástöndunum, þ.e.a.s. fast, fljótandi, gas, eða rafgas.