Held ég hafi sagt þér þennan áður. Við verðum að hafa val. Annað er ekki frjáls vilji. “Á ég að slá blettinn fyrir mömmu ókeypis, hjálpa ömmu yfir götuna þarna hinum megin eða fara út með ruslið? Æ, ég nenni því ekki. Mig langar til að gera eitthvað sem mér finnst skemmtilegt. En, heyrðu, bíddu, ég get það ekki. Ég get bara gert það sem er gott.” Þú verður að gera þér grein fyrir því að það var guð sem skapaði slæma valmöguleikan í fyrsta lagi. Hann hefði alveg getað sleppt því og við værum...