Í hverju liggja öfgarnar? Fólk hefur val þegar það ákveður að nota fíkniefni, það er enginn að óla það niður. Það er einfaldlega ekki hægt að banna þessi efni, bannið gerir meira slæmt en það á að laga. S.s. efitirlit með gæðum, verð, hverjir græða etc og fíkniefnadeild lögreglunnar. Verði öll efnin gerð lögleg þá verður fólk ekki: Ó, hey, heróín er löglegt, best að kaupa nokkra lítra fyrir helgina. Þeir sem hugsa þannig eru væntanlega þegar í þessum efnum. Ég get ekki tekið fyrir hendurnar...