Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Til gefins Ipod 8gb (kannski samt).

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
þessar heyrnatólaskemmdir eru ekkert einstakt við þennan, þeir eru með vagina dentata input

Re: Söguþráðurinn úr Man of Steel opinberaður

í Kvikmyndir fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Hvílíkur söguþráður. Sóun á texta, hefði verið betra að segja bara að þetta væri origin mynd.

Re: Að missa trúna

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Enda er ég ekkert að því. Þessi setning var aðallega hugsuð sem brandari. Öfgar kristna geta verið að banna getnaðarvarnir og ofsækja homma, múslimar níðast á konum og aztekar fórnuðu fólki daglega. Öfgafullur og herskár trúleysingi ybbar gogg.

Re: Að missa trúna

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Það segir auðvitað enginn nei við hamborgarahrygg.

Re: dreadlocks á íslandi ?

í Tíska & útlit fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Ég veit það! Fokking pirrandi.

Re: dreadlocks á íslandi ?

í Tíska & útlit fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Þarft ekkert stofu til þess að setja þetta í þig, bara einn eða tvo vini sem geta gefið þér part dagsins.

Re: Gagnvart hverju hefur þú fordóma?

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Já og Micheal McIntyre. Ég ætla mér að horfa aldrei á neitt uppistand eða viðtal með honum. Fyrir mér er hann bara alvarlega spaktísk hávær smápíka. Hef bara séð um tíu sekúndur af honum og hataði strax.

Re: Gagnvart hverju hefur þú fordóma?

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
lol

Re: Akureyrarband óskar eftir bassaleikara!

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Er hinum megin á landinu þannig að þetta skiptir engu máli en bara pæling Sextán með ónýtan bassa (volume takkinn í ruglinu) og lítinn æfingamagnara. Er nógu góður til að spila einfaldari lög (svona þjóðlög og Bítlalög) og er fær í grunge. Get meira að segja sungið með. Hef spilað með hljómsveitum nokkrum sinnum og kann að spila illa á gítar. Hefði ég fengið inn?

Re: Að missa trúna

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Já það er einmitt það eina sem að ég er alls ekki viss um, hversu langt ætti ég að ganga í að sniðganga kirkjuþjónustu? Ég er algerlega mótfallinn því að lofsyngja guð en væri það ekki dónaskapur að taka ekki þátt í kristinni jarðarför sem að ég var boðaður í?

Re: Að missa trúna

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Nenni hvort eð er ekki í neitt núna, betri stund bara

Re: Að missa trúna

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Það sem dreif þig áfram var þá að þér finnst sumir trúleysingjar pirrandi? Það sem drífur mig áfram í að tala um trúarbrögð er að stundum geta trúmenn pirrað mig og ýmsar rökvillur þeirra (það er helst ekki barnatrúin sem að ég ræði, prestarnir eru t.d. alræmdir í að snúa út úr ritningum og fleira á okkar kostnað).

Re: Að missa trúna

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Ég efa það stórlega að það séu mörg fífl sem pirrast út í dánarkveðjur. Þó að þau séu til. Svo er mér nokkuð sama um hvað þú eða nokkur annar trúir. Hinsvegar á ég það til að ráðast á rökin fyrir þeirri trú. T.d. “enginn getur afsannað guð þess vegna trúi ég á hann” ég myndi svara því með teketli Russels eða einhverju álíka. Ég skil hvað fólk sem að hefur sína barnatrú eða einkatrú er að pæla, ég gagnrýni rökvillur sem eru notaðar til þess að réttlæta það. Bætt við 17. ágúst 2011 - 19:43...

Re: Að missa trúna

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Hvað er þú annars að gera? Ég er að tala um að rífa kjaft af því að mér finnst það skemmtilegt en svo kemur þú og segir að það sé tilgangslaust? Hvað drífur þig áfram?

Re: 23 Syrpur Til Sölu

í Bækur fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Einn þráður er í lagi í þrjá daga, ættir að bíða í kannski aðeins meira en viku áður en þú postar þeim sama aftur.

Re: Að missa trúna

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Ég veit ekkert um að trúleysingjar haldi trúaða heimska. Nema þá á ákveðnum sviðum. Get ekkert sagt til um skoðanir einstaklinga. Svo skil ég ekki þetta með einkatrúna, ég obsessa alls ekkert yfir henni. Ég efa að margir geri það. /harrypotter er ekki til þess að segja bara “ég fíla potter” þar er líka hægt að segja “ég fíla ekki potter” og svo segja báðir aðilar frá afhverju þeir fíla eða ekki fíla potter. Er það svo fáránlegt? Munurinn felst aðallega í því að fegurð (í þessu tilfelli hvað...

Re: Gagnvart hverju hefur þú fordóma?

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Og hvaða fagnaðarerindi myndi það vera?

Re: Að missa trúna

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
http://xkcd.com/774/ Skoðunin sjálf kemur því að böggast í fólki lítið við, ég böggast í fólki vegna ranglætis sem að mér finnst fólgið í því að fara með staðreyndavillur eða rökvillur. Ég myndi væntanlega gera hið sama tryði ég á einhverskonar guð. Nasisti talar um nasisma vegna þess að hann er hrifinn af þeirri stefnu. Hvað drífur þann áfram sem mótmælir nasisma?

Re: Niðurskurður

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Það er engin ástæða gefin fyrir banninu önnur en forræðishyggja, þetta er bara mannvonska hjá yfirvöldum þarna. Þeir vilja drepa a.m.k. 10% túrismans. Reyndar var ein ástæða gefin; kannabis er getur fjármagnað glæpastarfsemi. Þess vegna vilja þeir henda því aftur í svarta markaðinn. Sýnir snillingana við stjórn þarna.

Re: CRPG svelt

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Hef núna enst í sex daga án Fallout 3.

Re: Harry J. Anslinger - Marijuana hater

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Grass frá 1999 greinir soldið frá honum. Er einhversstaðar á YouTube. Hún fjallar um bannið sjálft, ekki marijúana sem efni. Bætt við 17. ágúst 2011 - 13:16 http://www.youtube.com/watch?v=sknoKWsVlAA

Re: Skaðsemi tobaccofree og nicotinfree munntóbaks

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Væri ekki allt eins hægt að troða mold undir vörina?

Re: Gagnvart hverju hefur þú fordóma?

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
En… eru það fordómar?

Re: mont

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Sugar rush er mesta kjaftæði sem ég veit um auk koffínvímu og nikotínfíknar og etanól vímu. Fúlt.

Re: mont

í Tilveran fyrir 13 árum, 8 mánuðum
Ég hef alltaf hatað þig. Djókz. Langar í nammi en er með örlítinn verk í framtönnunum og held að eitthvað sætt sé ekki málið. Bursta samt tennurnar kvölds og morgna með Colgate. Held að það sé eitthvað að mér. Myndi samt borða nammi ef ég ætti það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok