Það sem dreif þig áfram var þá að þér finnst sumir trúleysingjar pirrandi? Það sem drífur mig áfram í að tala um trúarbrögð er að stundum geta trúmenn pirrað mig og ýmsar rökvillur þeirra (það er helst ekki barnatrúin sem að ég ræði, prestarnir eru t.d. alræmdir í að snúa út úr ritningum og fleira á okkar kostnað).